1.7.2010 | 19:37
Gengislánaskuldari vörslusvipti bíl af Lýsingu dæmin snúast við.
Gengislánaskuldari kveðst hafa farið inn á geymslusvæði Lýsingar í nótt og dregið þaðan bíl - til tryggingar endurgreiðslu frá Lýsingu. Hann gefur Glitni 7 daga frest til að veita sér tryggingu fyrir endurgreiðslu og segist ekki ætla að láta það líðast að níðst verði á verkalýðnum til að bjarga fjármálageiranum og ríkisstjórn úr kreppunni.
Maðurinn kveðst hafa í sinni vörslu tæki frá SP fjármögnun , auk bílsins sem hann hafi svipt frá Lýsingu í nótt.
Maðurinn segist einnig hafa verið í viðskiptum við Glitni - og hótar því að svipta einnig tæki frá bankanum fái hann ekki tryggingu fyrir endurgreiðslu innan sjö daga.
Ég er ekki að stela af Lýsingu frekar en Lýsing stal af mér. Ég er að beita sömu aðferðum og þeir beittu á mig. Þeir töldu mig skulda sér fé og tóku hluti frá mér. Nú svara ég í sömu mynt."
Maðurinn telur fjármögnunarfyrirtækin þrjú, Lýsingu, SP fjármögnun og Glitni, skulda sér samtals um 5 milljónir. Það varð hrun og má alþýðan ekki standa á sínum rétti. Hve lengi eiga þessi fyrirtæki og ríkisstjórnin að fá að halda áfram að níðast á verkalýðnum og stela af alþýðunni. Ég ætla ekki að gefa þeim meiri frest."
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Vildi að fleiri gerðu þetta. Hvar geymir Avant vörslusviptu bílana "sína"? Á bílasölum úti um allt?
Klukk, 1.7.2010 kl. 19:54
Nú er bara að leita.
Rauða Ljónið, 1.7.2010 kl. 20:12
Heill og sæll Sigurjón (Rauða ljón) - og þið aðrir, gestir hans !
Sigurjón !
Þakka þér fyrir; þessa tölu, en,......... ég vara þig við, að styggja valdastéttina, og vini hennar, með skrifum þínum.
Ísfirzkur maður; Björn Birgisson, í Grindavík suður - einn, velunnara Jóhönnu og Steingríms - allt; til veraldar enda, vísaði mér kurteislega, af síðu sinni, fyrir stundu.
Við skulum gæta að því; að hin rotnandi íslenzka valdastétt, á sér formælendur nokkra, hér í spjallheimum - og fannst mér því rétt, að vara þig við þeim heilaga söfnuði, hentugleika sannindanna, Sigurjón minn.
Með beztu kveðjum, sem ætíð, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 21:11
Heill og sæll Óskar þakka innlitið íslenska valdaslétt á sína vini hér sem sjá ekki veröldina né land nema í gegnum nálarauga, en fleiri eru þeir nú samt á Eyjunni.
Það verður víst að passa sig að styggja ekki um of valdastéttina.
Kv. Sigurjón
Rauða Ljónið, 1.7.2010 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.