1.7.2010 | 19:37
Gengislánaskuldari vörslusvipti bíl af Lýsingu dćmin snúast viđ.
Gengislánaskuldari kveđst hafa fariđ inn á geymslusvćđi Lýsingar í nótt og dregiđ ţađan bíl - til tryggingar endurgreiđslu frá Lýsingu. Hann gefur Glitni 7 daga frest til ađ veita sér tryggingu fyrir endurgreiđslu og segist ekki ćtla ađ láta ţađ líđast ađ níđst verđi á verkalýđnum til ađ bjarga fjármálageiranum og ríkisstjórn úr kreppunni.
Mađurinn kveđst hafa í sinni vörslu tćki frá SP fjármögnun , auk bílsins sem hann hafi svipt frá Lýsingu í nótt.
Mađurinn segist einnig hafa veriđ í viđskiptum viđ Glitni - og hótar ţví ađ svipta einnig tćki frá bankanum fái hann ekki tryggingu fyrir endurgreiđslu innan sjö daga.
Ég er ekki ađ stela af Lýsingu frekar en Lýsing stal af mér. Ég er ađ beita sömu ađferđum og ţeir beittu á mig. Ţeir töldu mig skulda sér fé og tóku hluti frá mér. Nú svara ég í sömu mynt."
Mađurinn telur fjármögnunarfyrirtćkin ţrjú, Lýsingu, SP fjármögnun og Glitni, skulda sér samtals um 5 milljónir. Ţađ varđ hrun og má alţýđan ekki standa á sínum rétti. Hve lengi eiga ţessi fyrirtćki og ríkisstjórnin ađ fá ađ halda áfram ađ níđast á verkalýđnum og stela af alţýđunni. Ég ćtla ekki ađ gefa ţeim meiri frest."
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Kjaramál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri ţćttir til sem valda ţessum erfiđleikum ...
- 1.3.2018 Svćsnustu spillingarbćlin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarniđ hana Karen Björgu fyrir ţrem mánuđum.
- 4.3.2014 Menntakerfiđ okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfđ ađ háđi og spotti út af Evrópumál...
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síđur vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Viđ erum Ljónabrćđur, afabörnin
Bjarki Leó -
Viđ erum Ljónabrćđur,afabörnin
Benjamín Leó
Athugasemdir
Vildi ađ fleiri gerđu ţetta. Hvar geymir Avant vörslusviptu bílana "sína"? Á bílasölum úti um allt?
Klukk, 1.7.2010 kl. 19:54
Nú er bara ađ leita.
Rauđa Ljóniđ, 1.7.2010 kl. 20:12
Heill og sćll Sigurjón (Rauđa ljón) - og ţiđ ađrir, gestir hans !
Sigurjón !
Ţakka ţér fyrir; ţessa tölu, en,......... ég vara ţig viđ, ađ styggja valdastéttina, og vini hennar, međ skrifum ţínum.
Ísfirzkur mađur; Björn Birgisson, í Grindavík suđur - einn, velunnara Jóhönnu og Steingríms - allt; til veraldar enda, vísađi mér kurteislega, af síđu sinni, fyrir stundu.
Viđ skulum gćta ađ ţví; ađ hin rotnandi íslenzka valdastétt, á sér formćlendur nokkra, hér í spjallheimum - og fannst mér ţví rétt, ađ vara ţig viđ ţeim heilaga söfnuđi, hentugleika sannindanna, Sigurjón minn.
Međ beztu kveđjum, sem ćtíđ, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 1.7.2010 kl. 21:11
Heill og sćll Óskar ţakka innlitiđ íslenska valdaslétt á sína vini hér sem sjá ekki veröldina né land nema í gegnum nálarauga, en fleiri eru ţeir nú samt á Eyjunni.
Ţađ verđur víst ađ passa sig ađ styggja ekki um of valdastéttina.
Kv. Sigurjón
Rauđa Ljóniđ, 1.7.2010 kl. 21:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.