Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
30.7.2010 | 17:10
Starfsfólk skilanefnda orkar á landsmönnum
Starfsfólk skilanefnda og slitastjórna föllnu viðskiptabankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, tóku milljónir króna á mánuði fyrir störf sín í fyrra og nú.
Í boði ríkisstjórnarinnar VG og Samfylkingarinnar.
Greiðslur til skilanefndamanna nemi þremur til fimm milljónum króna á mánuði en dæmi eru um að þeir taki 25 þúsund krónur á tímann fyrir störf sín. Laun stjórnarmeðlimanna greiðast úr þrotabúum gömlu bankanna. Samkvæmt útsvarsgreiðslum er skilanefnd Glitnis sú launahæsta sé hún borin saman við Kaupþing og Landsbankann.
Á endanum borga alþýða Íslands reikninginn í boði norrænar velferðarstjórna VG og Samfylkingar.
Velgjörðarmenn og vinir ríkisstjórnarinnar
23.7.2010 | 12:59
Boðað hefur verið til fagnaðarfundar hjá ríkisstjórninni í dag.
Var útskurðurinn pantaður?
Arnfríður Einarsdóttir dómari er eiginkona Brynjars Níelssonar samstarfsaðila Lagastoðar og Lagastoð stefnir inn málinu fyrir Lýsingu.
Forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Lýsingar um kröfu vegna bílasamnings ekki koma á óvart.Við mátum það svo, þegar við vorum að gefa út þessi tilmæli, að það væri eðlilegt að reikna þetta á þessum grunni
Boðað hefur verið til fagnaðarfundar hjá ríkisstjórninni í dag klukkan hálf fimm vegna úrskurðar sem Héraðsdómur Reykjavíkur.
Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri SP fjármögnunar fagnar niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Lýsingar gegn skuldara gengistryggðs bílaláns.
14.7.2010 | 21:22
Ógleymanleg minningarorð
Minningargreinarnar í Morgunblaðinu eru lesnar upp til agna á hverjum degi, sumt er þar afar fróðlegt og vel skrifað, margt persónulegt og jafnvel dramatískt og annað miður vel heppnað, einsog gengur.
- "Drottinn minn gefðu dánum ró og hinum líkin sem lifa"
- Hann giftist eftirlifandi eiginkonu sinni og átu þau tvö börn
- Gönguferðin þeirra varð styttri en menn vonuðu. Banvænn sjúkdómur beið hennar bak við stein og sló hana fljótt til jarðar.
- Hún hafði það sterka skapgerð að smávegis rigningarsuddi setti hana ekki úr jafnvægi.
- Hann var sannur Íslendingur og dó á 17. júní.
- Þrátt fyrir góða greind gekk hún aldrei í kvenfélag.
- Það er löngu vitað mál að bestu og skemmtilegustu vinina eignast maður í lúðrasveitum.
- Hann skrapp úr vinnu til að fara í þrekprófun í Hjartavernd, en kom þaðan liðið lík.
- Ég bið þann sem lífið gaf að hugga, styrkja og bæta aðstandendum skaðann.
- Tók hann fráfall konu sinnar mjög nærri sér vegna barnanna.
- Þar voru m.a. María Rögnvaldsdóttir og Guðrún Sigurðardóttir frá Folafæti. Enda þótt María væri þá hálfslæm í fæti lék hún við hvern sinn fingur.
- Helga lést svo þennan dag kl. 4. Helga hafði ætlað að eyða þessum degi í annað.
- Í dag kveðjum við kæran samstarfsmann og félaga. Hann tók sér tveggja daga frí til að kveðja þennan heim.
- Og má segja að ekki setti hún svo skál með tvíbökum á borð að ekki stafaði af því mýkt og listfengi.
- Orð þessi eru skrifuð til að flytja Sveini (líkinu) kveðju og þakkir frá tengdafólki hans og ekki síður frá tengdamóður hans, þótt nú nálgist 20. árið frá fráfalli hennar.
- Hún bjó manni sínum gott heimili og ól honum 9 hraust börn, þar af tvö á sjómannadaginn.
- Ágústa giftist ekki og eignaðist ekki börn í venjulegum skilningi þess orðs.
- Á þessum fjölbreytta lífsferli sínum kynntist Guðjón mörgum mönnum af ýmsum þjóðernum, þ.á.m. Indíánum og Kínverjum. Hann lærði tungumál þeirra að meira eða minna leyti, einkum þó ensku og Norðurlandamálin.
- "En afmælisboðin hjá Betu frænku breyttust, því börnin gengu út, hvert af öðru"
1.7.2010 | 19:37
Gengislánaskuldari vörslusvipti bíl af Lýsingu dæmin snúast við.
Gengislánaskuldari kveðst hafa farið inn á geymslusvæði Lýsingar í nótt og dregið þaðan bíl - til tryggingar endurgreiðslu frá Lýsingu. Hann gefur Glitni 7 daga frest til að veita sér tryggingu fyrir endurgreiðslu og segist ekki ætla að láta það líðast að níðst verði á verkalýðnum til að bjarga fjármálageiranum og ríkisstjórn úr kreppunni.
Maðurinn kveðst hafa í sinni vörslu tæki frá SP fjármögnun , auk bílsins sem hann hafi svipt frá Lýsingu í nótt.
Maðurinn segist einnig hafa verið í viðskiptum við Glitni - og hótar því að svipta einnig tæki frá bankanum fái hann ekki tryggingu fyrir endurgreiðslu innan sjö daga.
Ég er ekki að stela af Lýsingu frekar en Lýsing stal af mér. Ég er að beita sömu aðferðum og þeir beittu á mig. Þeir töldu mig skulda sér fé og tóku hluti frá mér. Nú svara ég í sömu mynt."
Maðurinn telur fjármögnunarfyrirtækin þrjú, Lýsingu, SP fjármögnun og Glitni, skulda sér samtals um 5 milljónir. Það varð hrun og má alþýðan ekki standa á sínum rétti. Hve lengi eiga þessi fyrirtæki og ríkisstjórnin að fá að halda áfram að níðast á verkalýðnum og stela af alþýðunni. Ég ætla ekki að gefa þeim meiri frest."
Nýjustu færslur
- 21.10.2020 HEIMILDIR UM ELDGOS Á REYKJANESSKAGA
- 12.9.2019 Ugglaust koma fleiri þættir til sem valda þessum erfiðleikum ...
- 1.3.2018 Svæsnustu spillingarbælin.
- 19.8.2016 Ég missti barnabarnið hana Karen Björgu fyrir þrem mánuðum.
- 4.3.2014 Menntakerfið okkar er úrelt og hentar alls ekki öllum.
- 21.2.2014 Vigdís Hauksdóttir var höfð að háði og spotti út af Evrópumál...
Eldri færslur
2020
2019
2018
2016
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Vinir og vandamenn
Tenglar á síður vina og vandamanna
-
Rannveig Vigfúsdóttir
Rannveig Gamla. -
Við erum Ljónabræður, afabörnin
Bjarki Leó -
Við erum Ljónabræður,afabörnin
Benjamín Leó
Af mbl.is
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir vopnahlé
- Breytingar bera árangur: París verður hjólaborg
- Byggja geymslu fyrir kjarnorkueldsneyti
- Innsetningarathöfnin færð inn í þinghúsið
- Verð að fá tíma til að fara yfir stöðuna
- Sonja í fullu fjöri með gangráðinn
- Hæstiréttur staðfestir TikTok-bann
- Öryggisráð Ísraels samþykkir vopnahlé
- Fasísk öfl bak við innbrot í sendiráð
- Kennari stunginn í Svíþjóð
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé