Leita í fréttum mbl.is

Ályktun frá Hag Starfsmanna Alcan ÍSALs

Hagur Starfsmanna Alcan ÍSALs ályktar og mælir með stækkun Alcan Ísals í Straumsvík og eflingu atvinnulífsins í Hafnarfirði.

 Stækkun Alcan Ísals hefur jákvæð áhrif  á efnahags og atvinnulíf Hafnarfjarðar og öllu höfuðborgarsvæðinu til framtíðar og stuðlar að framþróun iðnaðar og þjónustu á öllu höfuð borgarsvæðinu Alcan Ísal er jafnframt að vera áliðjuver þróunar hugbúnaðar og nýsköpunar fyrirtæki og flytur út jafnt út ál í hæðsta gæðaflokki sem og þekkingu hugbúnað og nýsköpun og til þess er litið í Álheiminum sem eina fremsta fyrirtæki í þessum geira.


 Stækkun Alcan ÍSALs er í sátti við umhverfissjónarmið og fullnægir öllum skilyrðum um umhverfi .

Hnattræn áhrif stækkunarinnar verða jákvæð í umhverfismálum, Alcan hefur vottun af umhverfisstaðlinum ISO 14001 þar sem reglulega eru úttektir á fyritækinu og því vel fylgst með umhverfinu.

Þjónustufyrirtæki eru ríflega 800 á öllu landinu og yfir hundrað í Hafnarfirði.

Fimmta hvert fyrirtæki í Hafnarfirði hefur lifibrauð sitt alfarið eða að hluta til við Alcan Ísal.

 Hjá Alcan starfa nú rúmlega 460 manns í heilsársstörfum en eftir stækkunina mun þeim fjölga í 850 til 885 og árlegar tekjur Hafnarfjarðar aukast úr 490 milljónum króna í yfir 1,5 milljarð og þá er ótalið önnur gjöld sem ganga til ríkissins.
Bein og óbein störf í Hafnarfirði mun fjölga um 500 alls munu því störfum beinum og óbeinum fjölga í um 1.186.

 Þar við bætast óbein áhrif vegna aukinna viðskipta og neyslu í Hafnarfirði sem ekki verður lagt mat á.

 Margfeldisáhrifin yrðu veruleg og myndi heildarstarfsemi Alcan á Íslandi standa á bak við u.þ.b. 2.800-3.400 ársverk á höfuðborgarsvæðinu og allt að 5.600-6.800 manns hafa framfæri sitt af starfsemi álversins með beinum, óbeinum og afleiddum með einhverfum hætti.

 Sigurjón Vigfússon  

Árelíus Örn Þórðarson

Stækkum Alcan já takk.

  



 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband