Leita í fréttum mbl.is

Erlendir starfsmenn Flýja frá landinu.

Árið 2007 fengu um 13.500 útlendingar dvalar- og atvinnuleyfi hér á landi, svipað og í Finnlandi, þar sem íbúar eru 5 milljónir.

 Umsóknum um hvers kyns E-vottorð fyrir fólk sem starfað hefur hér á landi en hyggst leita vinnu annars staðar á Evrópska efnahagssvæðinu hefur fjölgað umtalsvert á milli ára samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar.

 Hjá Vinnumálastofnun á höfuðborgarsvæðinu, eru umsóknirnar um hvers kyns E-vottorð orðnar á bilinu 1200-1300 það sem af er ári en þær voru um 200 á fyrstu fjórum mánuðum síðasta árs. Stærstur hluti umsóknanna kemur frá Pólverjum.

Straumurinn liggi nú frá landinu ekki til landsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband