Leita í fréttum mbl.is

Lagaţekkingu Borgarahreyfingarinnar “eins og leikskólakrakka međ hor í nös”

Ţetta segir hćstaréttarlögmađur og vitnar í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni
Beiđni Borgarahreyfingarinnar um ađ sérfrćđingar viđ lagadeild Háskólans geti álit sitt á ţví hvort ákćra á hendur mótmćlendum sem réđust inn í Alţingishúsiđ sé viđeigandi, er svo “ćvintýrnlega heimskuleg ađ ósofinn leikskólakrakki međ hor í nös og króníska eyrnarbólgu hefđi ekki getađ ropađ ţessu út úr sér í sandkassanum”.Ţetta segir hćstaréttarlögmađur og vitnar í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni um máliđ, ţar sem talađ er um “ákćru skrifstofustjóra Alţingis” og bendir á skrifstofustjórinn gefi ekki út ákćrur, ţađ geri ríkissaksóknari og saksóknarar lögum samkvćmt. Hann bendir á ađ Hérađsdómur Reykjavíkur og síđan hugsanlega Hćstiréttur muni skera úr um ţađ hvort umrćddir einstaklingar hafi brotiđ gegn 100. gr. almennra hegningarlaga, eins og í ákćrunni segir, og ef svo verđi, hvort einhver refsibrottfalls- eđa refsilćkkunarsjónarmiđ eigi viđ. Frćđimenn og nemendur viđ lagadeildir íslenskra háskóla muni síđan án efa fjalla um ţessi álitaefni í kennslustundum í stjórnskipunarrétti eđa refsirétti, en ađ leita álits ţeirra á ţví hvort ríkissaksóknari sé ađ vinna vinnuna sína sé algerlega fráleitt.

Sveinn Andri skrifar: “Ţađ vćri ekki ónýtt ef sjálfskipađir talsmenn borgaranna og heimilanna í landinu kynntu sér íslenskt réttarfar, eins og ţví er lýst í kennslubókum í grunnskólum, áđur en ţeir byrja ađ gapa um ţađ á opinberum vettvangi og verđa sjálfum sér til athlćgis. Nóg er samt.”


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband