Leita í fréttum mbl.is

Kvikmyndagerðarmenn fordæma niðurskurður stjórnar VG og Samfylkingarinnar

Íslenskir kvikmyndarmenn eru ónægðir með 35% lækkun framlaga til kvikmyndasjóða á fjárlögum 2010. Þeir segja þetta niðurskurð á íslenskum menningariðnaði. Þetta kom fram á opnum samstöðufundi um íslenska kvikmyndagerð, sem var haldinn í kvöld.
 
Jafnframt fordæmir fundurinn stjórnenda RÚV um að draga verulega úr innkaupum á íslensku efni. Með slíkum aðgerðum brjóti stjórnendur RÚV þær menningarlegu- og lagalegu skyldur sem þeim séu lagðar á herðar, sem og óskir eigenda sinna og áhorfenda - sem vilji vandað íslenskt efni.
 
„Treysti stjórnendur RÚV sér ekki til að reka almannaútvarp og sjónvarp samkvæmt lagaramma og vilja þjóðarinnar, þá ber Páli Magnússyni og öðrum yfirmönnum RÚV að segja af sér hið fyrsta,“ segir í ályktun sem var samþykkt í kvöld. Kvikmyndagerðarmenn fordæma niðurskurður stjórnarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband