Leita í fréttum mbl.is

Sorgleg handtaka Hreiðar Már Sigurðsson

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn í dag og úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Dómari tekur sér sólarhrings umhugsunarfrest og verður Hreiðar Már því í haldi lögreglu að minnsta kosti til morguns.

Sorgasaga Íslenskara alþýðu er nú að taka nýja stefnu þar sem gerendur í hruninu eiga vona á stefnu og ákæru verði þeir sekir fundnir og hljóti dóm vegna allsherjarmarkaðsmisnotkun og misnotkun fjármálum bankana.

En fólk verður að hafa það í huga að það er Íslensk alþýða hlýtur þyngsta dóminn sá dómur er að borga ósómann eftir þessa menn í minni kaupmætti hærri sköttum og þrengingum að heimilunum og missi eigna sinna, sá dómur er sorgasaga Íslendinga og þrautarganga fyrir saklaust fólk sem unnið hefur hörðum höndum og ekkert gert af sér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já..Nú erum við líklega að horfa fram á meira uppgjör. Ég vorkenni honum ekki en börnum hans og fjölskyldu..fallið er mikið.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 6.5.2010 kl. 22:09

2 Smámynd: Rauða Ljónið

Í svona málum líða þeir er saklausir eru Silla.

Rauða Ljónið, 6.5.2010 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rauða Ljónið
Rauða Ljónið

Rautt ljónið er göfugt . Red Lion is noble.

Segðu fólki það sem það þegar veit og skilur og þér verður þakkað.

Segðu fólki það sem það ekki veit og skilur og þú verður fordæmdur.

 Lyginn getur ferðast um allan heiminn, á meðan sannleikurinn er að fara í skóna.

Sigurjón Vigfússon

Nýjustu myndir

  • ...au_anesvita
  • ...aaa
  • ...6239_n_1_jl

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband